ÁSGARÐUR

í SKÝJUNUM

Faglegur stuðningur við fræðsluaðila, skólastjóra, kennara og annað starfsfólk menntastofnana. Skólaskrifstofa til leigu við útfærslu á lögbundnu skólastarfi, alhliða lausnir þar sem tæknin er höfð að leiðarljósi við að byggja undir einstaklingsmiðað nám, sérþekking á fjarkennsluverkefnum á grunnskólastigi og margt fleira. Námskeið og sérsniðnar fræðsluáætlanir fyrir allt starfsfólk menntastofnanna
GÆÐASTARF ER LYKILLINN AÐ KERFISBUNDNUM FRAMFÖRUM

Okkar þjónusta

hér erum við vissulega í skýjunum

Ráðgjöf

og skólaskrifsofa til leigu

Námskeið

Netnámskeið og sérsniðin námskeið

Námsgögn

Ókeypis námsdögn fyrir kennara og skóla

Náms- og starfsráðgjöf

Fyrir fyrirtæki og skóla

No posts found!

Um okkur

Ásgarður hefur verið draumur minn frá 1998 þegar ég var skólastjóri á Flateyri í Önundarfirði. Í Ásgarði hittast nemendur sem þurfa nám óháð staðsetningu og leggja saman krafta sína og markið er sett hátt! Eitt af því sem drífur mig áfram er að jafna aðgang nemenda að gæða námi – sama hvar í heiminum sem þeir búa.

Kristrún Lind Birgisdóttir eigandi og stofnandi Ágarðs