Hvernig varð Ásgarður til?

Síðast liðin þrjú ár höfum við hjá Tröppu skólaþjónustu kennt nemendum í nokkrum fámennum skólum á landinu. Í gegnum þá vinna hefur skapast dýrmæt reynsla við að útfæra aðalnámskrá grunnskóla í gegnum fjarnám og kennslu. Nú hefur fjarkennslan verið klofin út úr skólaþjónustunni og skólinn Ásgarður er orðinn að veruleika. Það lá ekki alveg beintHalda áfram að lesa „Hvernig varð Ásgarður til?“